Hugbúnaður er í þróun til rannsókna á kæfisvefni og til sjálfvirknivæðingar leitar að öndunartruflunum í svefnmælingu. Tölvunarfræðing og svefntækni vantar til að flétta sjálfvirka leit að öndunartruflunum inn í verkferil svefntæknis og búnað sem hann notar.
Höfund vantar að skýrslu um fiðrildisveirur í munnholskrabbameinum á Íslandi.